föstudagur, desember 22, 2006

 

Stofndagur FÁT

Samkvæmt upplýsingum í Brýninu,fyrsta tölublaði fréttabréfins, í apríl 1996 var stofnfundur FÁT 2. mars 1996. Yfir 90 félagar gengu í félagið á stofnfundinum og þegar fréttabréfið er gefið út eru þeir að nálgast 200. Fyrsti formaður félagsins var Evert Kr. Evertsson. Meðstjórnendur: Jón Adolf Steinólfsson, Stefán H. Erlingsson, Vilhjálmur Siggeirsson og Sveinbjörn Kristjánsson.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?